Sýndarþjónar

VPS sýndarþjónn hjá 1984 er sérlega áreiðanlegur og stöðugur í rekstri. Sýndarþjónar hjá okkur keyra á hágæða vélum í öruggum, íslenskum gagnaverum.

SJÁLFVIRK UPPSETNING VPS sýndarþjónn verður kominn í gagnið nokkrum sekúndum eftir að pöntun hefur verið gerð.

Sjálfvirk uppsetning forsniðinna diskmynda (e. image) t.d. OpenVPN, LEMP, Debian, Ubuntu o.s.frv.

Tilbúinn OpenVPN þjónusta sem keyrir á porti 443, loggar á /dev/null og notar sjálfa sig til DNS uppflettinga. Lyklar eru settir upp með sjálfvirkum hætti og sendir viðskiptavini þegar þjónninn er kominn í gang. Þú getur aðeins treyst VPN þjónustu sem þú hefur fulla stjórn á sjálf/ur.

Tilbúinn Wireguard þjónn

í stjórnborði er í boði VNC skjár sem er aðgengilegur hvort sem í þjóninn næst að öðru leyti.

Stjórntæki, stilla PTR færslur, stjórna ræsingu, enduruppsetning, uppsetja (mount) ISO diskamyndir

Meira um sýndarvélar

$8.40
per mán

1GB RAM

  • 1 Örgjörvi
  • 25GB NVMe SSD DISKUR
  • 1TB GAGNAMAGN(tx+rx)

Frí DNS þjónusta

FreeDNS er hágæða DNS þjónusta sem keyrir á fjölda nafnaþjóna um víða veröld. FreeDNS er ókeypis og frjáls þjónusta ug mun vera það um ókomna tíð.

100% uptime for 16 years.

Anycast.

Ótakmarkaður fjöldi léna.

DDoS netárásavarnir

Sjálfvirk DNSSEC uppsetning og meðhöndlun.

Áframsending veffyrirspurna

Breytingasaga aðgengileg, endursetning til eldri stöðu.

Hægt að nota FreeDNS sem DNS þræla fyrir eigin höfuðþjón.

Lénaskráning

Auk FreeDNS þjónustunnar bjóðum við lénsskráningarþjónustu, lénafærsluþjónustu og lénaleynd fyrir þær tegundir léna sem það leyfa.

More about FreeDNS