Deild hýsing (e. Shared Hosting) er það sem í daglegu tali er kallað vefhýsing. Orðið "deild" vísar til þess að viðskiptavinir deila kerfisgetu öflugra vefþjóna með öðrum notendum. Deild hýsing hentar þeim sem þurfa þægilega, ódýra hýsingu fyrir vefsíður og tölvupóst sem býður upp á stjórnborð og stuðning við vinsælustu vefumsjónarkerfin, t.d. Wordpress, Joomla! og Drupal.
# Vefhýsing Forgangur
Lén Ótakmarkað Ótakmarkað
Undirlén Ótakmarkað Ótakmarkað
Aukalén Ótakmarkað Ótakmarkað
Bandvídd Ótakmarkað Ótakmarkað
Diskapláss Ótakmarkað Ótakmarkað
SQL gagnagrunnar Ótakmarkað Ótakmarkað
Lén Ótakmarkað Ótakmarkað
Netföng Ótakmarkað Ótakmarkað
Diskpláss póstur Ótakmarkað Ótakmarkað
Let's Encrypt SSL skírteini Frítt og sjálfvirkt Frítt og sjálfvirkt
Tölfræði
Forgangur í þjónustu Priority Helpdesk
Símaþjónusta á skrifstofutíma
Connect to client computer to configure an email account
Tölvupóstsstuðningur
Aðstoð við uppsetningu og notkun á SFTP
Aðstoð við meðhöndlun nafnaþjónsfærslna
Forgangur í þjónustu
Free restore from backup -
24/7 phone support - Priority Helpdesk
Web service redundance [info] - Sjálfvirkt